Málfregnir

Tímaritið Málfregnir, rit Íslenskrar málnefndar, kom út á árunum 1987 til 2005, oftast tvö hefti á ári, og var í umsjá Íslenskrar málstöðvar. Þegar Málstöðin var lögð niður við sameiningu stofnana í íslenskum fræðum var ákveðið að hætta útgáfu tímaritsins. Nú hefur stjórn Íslenskrar málnefndar ákveðið að taka þráðinn upp að nýju og gefa tímaritið út í formi vefrits á heimasíðu Íslenskrar málnefndar (íslenskan.is). Fyrsta heftið með nýju sniði er 16. árgangur Málfregna. Ritið var áður gefið út í stærðinni A5 en ákveðið var að breyta brotinu og hafa það nú í A4 þannig að áhugasamir um einstakar greinar eigi auðveldara með að prenta út eintök. Frá upphafi var meginefni ritsins erindi sem flutt voru á árlegum málræktarþingum Íslenskrar málnefndar ásamt stökum greinum og efni til fróðleiks. Eldri árganga má finna á Tímarit.is.

 

Málfregnir 29, 1. tbl. 2021

Frá Íslenskri málnefnd

 • Ályktun Íslenskrar málnefndar um stöðu íslenskrar tungu 2021
 • Viðurkenningar Íslenskrar málnefndar 2021

Málræktarþing 30. september 2021

 • Hanna Óladóttir: Málfræði er ekki bara málfræði. Um málfræðikennslu í skólakerfinu.
 • Hjalti Halldórsson: Íslenskan verður ekki kennd í tómarúmi: Um kennslu fornbókmennta í grunnskólum.
 • Jón Yngvi Jóhannsson: Bekkjarsettin í bókakompunum. Vandi bókmenntakennara í upphafi 21. aldar.
 • Renata Emilsson Pesková: Tungumálasjálfsmyndir og skólareynsla fjöltyngdra nemenda.
 • Halldóra Sigtryggsdóttir: Markviss málörvun í leikskóla.

 

Málfregnir 28, 1. tbl. 2020

Frá Íslenskri málnefnd

 • Ályktun Íslenskrar málnefndar um stöðu íslenskrar tungu 2020
 • Viðurkenningar Íslenskrar málnefndar 2020

Málræktarþing 26. september 2020

 • Sigríður Sigurjónsdóttir: Viðhorf ungra Íslendinga til íslensku á tímum stafræns málsambýlis við ensku
 • Finnur Friðriksson: Já, þá fær maður hærri einkunn í íslensku, ef maður talar rétt.
 • Anna Vilborg Einarsdóttir og Sigríður Sigurðardóttir: Tungumál í ferðaþjónustu
 • Kelsey Hopkins: Að ofreyna sig við að vanda sig: Athugun á almennri umræðu um málvöndun í Facebook-hópnum Málvöndunarhópurinn

 

Málfregnir 27, 1. tbl. 2019

Frá Íslenskri málnefnd

 • Ályktun Íslenskrar málnefndar um stöðu íslenskrar tungu 2019
 • Viðurkenningar Íslenskrar málnefndar 2019

Málræktarþing 26. september 2019

 • Lars Trap-Jensen: Ordbøger og sprogsesurser som public service - udfordringer, muligheder, perspektiver
 • Steinunn Stefánsdóttir: Þýðandinn tekur þjóðveginn fram yfir fjallabak - Um vægi viðmóts rafrænna orðabóka
 • Guðrún Nordal: Í þjónustu almennings: vefgáttin málið.is
 • Steinþór Steingrímsson: Sláum þessu upp – Sameiginleg orðabókagátt fyrir íslensku
 • Laufey Leifsdóttir: Íslensk orðabók

Þingsályktun um að efla íslensku sem opinbert mál

 • Helga Guðrún Johnson: Áfram íslenska!

 

Málfregnir 26, 2. tbl. 2018

 Frá Íslenskri málnefnd

 • Ályktun Íslenskrar málnefndar um stöðu íslenskrar tungu 2018
 • Viðurkenningar Íslenskrar málnefndar 2018

Málræktarþing 15. nóvember 2018

 • Lilja Dögg Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra: Ávarp
 • Ólafur Stephensen: Er íslenzkan smámál eða metnaðarmál?
 • Donata Honkowicz-Bukowskal: „Takmörk tungumáls míns eru takmörk heims míns.“
 • Hafdís Ingvarsdóttir: Yfir og undir og allt um kring: Enska á Íslandi
 • Gígja Svavarsdóttir: Að nema nýtt mál
 • Bragi Valdimar Skúlason: Íslenska á ferðaöld

 

Málfregnir 25, 1. tbl. 2018

 Frá Íslenskri málnefnd

 • Ályktun Íslenskrar málnefndar um stöðu íslenskrar tungu 2017

Málþing í Ármúlaskóla 7. febrúar 2018

 • Ávarp og setning málþings í Ármúlaskóla
 • Ásta Magnúsdóttir ráðuneytisstjóri: Ávarp
 • Egill Örn Jóhannsson: Er einhver glóra í útgáfu barna- og unglingabóka?
 • Sigrún Birna Björnsdóttir: Þarf alltaf að lesa ljóð og bækur?
 • Brynhildur Þórarinsdóttir: Sex sögur: Vandræðaleg útgáfa handa ungmennum
 • Kristín Helga Gunnarsdóttir: Leiðin að hjarta unglingsins – Kort og áttaviti óskast
 • Melkorka Gunborg Briansdóttir: Hvað ertu að lesa?
 • Hringborðsumræður

 

Air Jordan 3 Blue Cement CT8532 400 Release Date 1 | nike acg alder mid for sale california real estate