Íslensk málnefnd var stofnuð 1964. Hún starfar nú samkvæmt 6. grein laga nr. 61/2011, um stöðu íslenskrar tungu og íslensks táknmáls. Hlutverk Íslenskrar málnefndar er að veita stjórnvöldum ráðgjöf um málefni íslenskrar tungu á fræðilegum grundvelli og gera tillögur til ráðherra um málstefnu, auk þess að álykta árlega um stöðu íslenskrar tungu. Málnefndin getur átt frumkvæði að ábendingum um það sem vel er gert og það sem betur má fara við meðferð íslenskrar tungu á opinberum vettvangi. Íslensk málnefnd semur íslenskar ritreglur sem gilda m.a. um stafsetningarkennslu í skólum og ráðherra gefur út.

Islenska til alls mynd

Fréttir
Prev Next

Málræktarþing 2014

07-11-2014

Mál og mannréttindi –málræktarþing Íslenskrar málnefndar og MS og hátíðardagskrá mennta- og menningarmálaráðuneytis í tilefni af degi íslenskrar tungu Iðnó, laugardaginn 15. nóvember 2014 Dagskrákl. 13.00–16.00 50 ára afmælismálþing Íslenskrar málnefndar Ávarp: Guðrún Kvaran...

Lesa

Íslensk málnefnd 50 ára

29-07-2014

Íslensk málnefnd varð 50 ára 30. júlí 2014. Guðrún Kvaran, formaður Íslenskrar málnefndar, skrifaði grein í Morgunblaðið 30. júlí um sögu nefndarinnar. Greinin er birt hér fyrir neðan: „„30. júlí telst...

Lesa

Málnefndaþing í Stokkhólmi 28.–29. ágúst 2014

09-07-2014

Nánari upplýsingar um málnefndaþingið eru á síðunni http://www.sprakradet.se/18379. Skráningarfrestur er til 15. maí og er opið öllum. Välkommen till Nordiska språkmötet i Stockholm 2014! Språkrådet i Sverige anordnar årets nordiska språkmöte i...

Lesa

Ályktun um stöðu íslenskrar tungu 2013

14-11-2013

Ályktun um stöðu íslenskrar tungu 2013 (PDF-skjal, 205 kb)  

Lesa

Íslenska sem annað mál og börn með erlendan bakgrunn í íslensku skólakerfi

13-11-2013

Málræktarþing Íslenskrar málnefndar fimmtudaginn 14. nóvember 2013 kl. 15–16.15í bókasal Þjóðmenningarhússins við Hverfisgötu – Guðrún Kvaran, formaður Íslenskrar málnefndar: Setning– Illugi Gunnarsson, mennta- og menningarmálaráðherra: Ávarp– Haraldur Bernharðsson, Íslenskri málnefnd: Ályktun um...

Lesa

Viðurkenningar Íslenskrar málnefndar 2013

14-08-2013

Viðurkenningar Íslenskrar málnefndar 2013

Samkvæmt 6. gr laga nr. 61 frá 2011 um stöðu íslenskrar tungu og íslensks táknmáls getur Íslensk málnefnd átt frumkvæði að ábendingum um það sem vel er gert og það...

Lesa

Þing norrænu málnefndanna á Akureyri 28.–29. ágúst 2013

29-07-2013

Tími: 28.–29. ágúst 2013. Málnefndaþingið hefst kl. 9.00 miðvikudaginn 28. ágúst og lýkur fimmtudaginn 29. ágúst kl. 12.00. Staður: Hótel KEA Akureyri (http://www.keahotels.is/hotel-kea)Ráðstefnugjald: 7.000 kr. Innifalið í ráðstefnugjaldinu er kaffi og...

Lesa

Íslenska á 21. öld

08-11-2012

Íslenska á 21. öld – Þing Íslenskrar málnefndar um íslensku í tölvuheiminum þriðjudaginn 13. nóvember 2012 kl. 15–16.15 í bókasal Þjóðmenningarhússins við Hverfisgötu 15.00 Guðrún Kvaran, formaður Íslenskrar málnefndar: Setning 15.10 Katrín Jakobsdóttir...

Lesa

Æska í ólestri – mál okkar allra

10-11-2011

Málræktarþing Íslenskrar málnefndar og Mjólkursamsölunnar laugardaginn 12. nóvember 2011, kl. 11.00–14.00, í Skriðu, sal Menntavísindasviðs HÍ við Stakkahlíð (gengið inn frá Háteigsvegi) • Setning• Hallveig Rúnarsdóttir og Hrönn Þráinsdóttir flytja íslensk...

Lesa